Margur er misvitur maðurinn á alþingi.

Ef satt er að Árni á ekkert í og starfar ekki í fyrirtækjunum sem hann nefnir í yfirlýsingu sinni þá væri nú gaman að vita hvaðan háttvirtir þingmenn hafa fengið sínar upplýsingar. Best væri fyrir þá að hafa sönnun á ummælum sínum á prenti áður en farið er með fullyrðingar í pontu. Oft er svona haldið fram í hita leiks og er það ekki málefnalegt. Einhver sagði að á alþingi væri margur misvitur maðurinn. Já, stundum er betra að þegja og vera talinn misvitur heldur en að opna á sér munninn og taka af því allan vafa.


mbl.is Árni krefst leiðréttingar á ummælum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Þór Guðmundsson

Þetta er auðvitað bara dæmigert fyrir vinstra-pakkið, upphlaup á upphlaup ofan, án þess að hafa snefil af sönnunum fyrir því að Árni eigi nokkuð í þessum félögum.

Þetta er svo rætið lið, að eina vitið fyrir Árna er að fara í meiðyrða mál, til að þagga niður  í þessu pakki. 

Kv.

Sjallinn í Odense

Ingólfur Þór Guðmundsson, 7.12.2007 kl. 11:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband